Leita í fréttum mbl.is

Spennuþættir

Er búinn að vera að stúdera seríuna "Heroes" sem er að fara að byrja á stöð 2 (held ég). Hef verið að downloada þessum þáttum og er búinn með fyrstu níu þættina og verð að segja að þeir lofa góðu.

Styttist síðan í Lost en það hefur verið löng bið síðan í cliffhangernum í 6. þætti í 3. seríu.

Síðasta stúdían sem er í gangi er 5. sería af 24. Fékk hana í jólagjöf og Jack Bauer er u.þ.b. að fara að taka yfir DVD spilarann minn eina ferðina enn.

Spennuseríur sem ég hef séð undanfarið:

 1-2. 24 og Lost - Erfitt að gera upp á milli, mjög ólík spenna og uppbygging.

3. The 4400 - Búinn að sjá 1. seríu og með þeim betri sem ég hef séð.

4. Invasion - Hafði mjög gaman af þessum spennandi og áhugaverð sería en var því miður cancelled mér til gremju :-(

5. Heroes - lofar mjög góðu

6. Alias - Búinn með 4 seríur og á aðeins síðustu seríuna eftir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Örn Nielsen

Mínu mati :) 

1. Prison break

2. 24, 6. serían byrjar vel!

3. 1. sería Lost - hrapaði algjörlega í 2. seríu að mínu mati 

4. Heroes 

Ólafur Örn Nielsen, 8.1.2007 kl. 14:00

2 Smámynd: Ingvar Þór Jóhannesson

Já Prison Break ágætir en ég missti einhvern veginn þráðinn þegar það var vetrarhlé eftir fyrst 13 þættina. Á maður að klára þá? Er 2. serían góð líka?

Ingvar Þór Jóhannesson, 8.1.2007 kl. 14:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ingvar Þór Jóhannesson
Ingvar Þór Jóhannesson
Tölvunarfræðingur FIDE meistari í skák og áhugamaður um íþróttir.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband