Leita í fréttum mbl.is

Miðvikudagur ... morkinn

Þetta ætlar að verða morkinn vika. Vil bara koma á framfæri þakkir til Íslendinga og Ed Harris sem morkinnlögðust allir á eitt og tryggðu nýtt persónulegt met í keyrslutíma í vinnuna. Ég var ÞRJÁTÍU OG FIMM mínútur í vinnuna í morgun TAKK FYRIR! Það þýðir að ég var nánast að meðaltali STOPP!

Svo vil ég mótmæla þessum kulda. Mæli með tvennum buxum, húfu vettlingum og trefli!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ingvar Þór Jóhannesson
Ingvar Þór Jóhannesson
Tölvunarfræðingur FIDE meistari í skák og áhugamaður um íþróttir.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband