Leita í fréttum mbl.is

NBA ...a lovestory

Ég er gamall og forfallinn NBA-njörğur. Nörda skapurinn hefur eitthvağ minnkağ á síğustu arum en ég fylgist şó alltaf nokkuğ vel meğ og er farinn ağ fylgjast betur meğ heldur en nokkur undanfarin ár

Allavega şá hófst sıkin áriğ 1991. Stöğ 2 sındi eitthvağ frá NBA og ég rakst á mina fyrstu “live” leiki úr úrslitunum şegar sınt var frá viğureign LA Lakers og Chicago Bulls. Hjá Bulls var mağur í ağalhlutverki sem allir kannast viğ, Michael nokkur Jordan. Ég hreifst af honum…og ekki síğur af stórskyttunni John Paxson sem virtist setja hvert einasta skot ofaní og átti m.a. stórleik í 5. leiknum og setti 20 stig meğ frábæra skotnıtingu. Chicago vann 4-1. Eftir şetta var ekki aftur snúiğ. Ég fór ağ æfa körfubolta, körfubolta og streetball-æği yfirtók landann og ég fór ağ safna körfuboltamyndum. Góğir tímar. Mağur tók upp NBA Action şætti og horfği á aftur og aftur og geri raunar enn af og til ağ horfa á gamla şætti. Seinna fór ég svo í ağ fá sendar VHS spólur í hverri viku (frá Pontel), yfirleitt meğ Chicago en tók stundum áhugaverğ liğ eins og t.d. Golden State ’94. Gekk meira segja svo langt ağ ég pantaği stundum háskólaleiki meğ áhugaverğum nıliğum og á skemmtilega leiki meğ North Carolina şegar Stackhouse og Rasheed Wallace réğu şar ríkjum og eins pantaği ég leik meğ Lamar Odom şegar stefndi í ağ Chicago dröftuğu hann (úr varğ reyndar Elton Brand).

Get sagt meğ stolti ağ ég hef séğ nánast alla Finals leiki síğan ’91 live og grátiğ hefur mağur Paxsonörugglega tvisvar! Paxson ’93 og Jordan ’98 var of mikiğ fyrir mig ağ höndla tilfinningalega og tárin hreinlega streymdu út. Nördaskapurinn náği líklega hámarki şegar mağur var ağ organisa fantasy deild og eitt áriğ var m.a. fantasy draft og 8-10 manns samankomnir á háaloftinu í gamla góğa Hlunnavoginum. Mağur semsagt var meğ tölfræğina vel á hreinu (fyrsta fantasy áriğ notağist mağur viğ USA-Today Box Score…já şağ var fyrir tíma internetsins my dear teenage readers) og şekkti alla leikmenn í deildinni hreinlega niğur í 14-15 mann í hverju liği. Mağur fer létt meğ ağ rumsa út NBA meisturum síğan svona 1981 og eins şá leikmenn sem valdir voru #1 í nıliğavalinu í fleiri fleiri ár. Şetta hefur reyndar ağeins ryğgağ hjá manni hin síğustu ár en ætli mağur myndi ekki hafa şetta undir pressu. Til ağ halda upp á şessa skemmtilegu sıki (ağ vera NBA-nörd) birti ég hér smá spurningaleik fyrir fellow sjúklinga.. Verğlaun ağ şessu sinni er heiğurinn en aldrei ağ vita nema mağur gefi einhverja gamla góğa leiki í framtíğinni.

 

1. Hvağa şríeyki bar uppi Cleveland liğiğ sem var eitt sterkasta liğiğ í NBA deildinni á Jordan árunum 91-93?

 

2. Hver tók viğ stöğu Michael Jordan í byrjunarliği Chicago fyrsta tímabiliğ eftir ağ hann hætti 93-94?

 

3. Fyrir hvağ er Ray Clay şekktur í tengslum viğ NBA?

 

4. Hver var aldrei stressağur (never nervous) og valinn númer 1 í NBA valinu en átti fremur misheppnağan feril en tókst şó einu sinni ağ vera valinn MIP (Most Improved Player)?

 

5. Spurt er um tvo leikmenn og háskólann sem şeir komu báğir frá. Annar er şekktastur fyrir ağ hafa reynt ağ kyrkja şjálfarann sinn en hinn er şekktastur fyrir ağ spila frábærlega í úrslitakeppninni og átt margar sigurkörfur.

 

6.Spurt er um şrefaldan stjörnuleikmann. Eitt tímabiliğ byrjaği hann inná í stjörnuleiknum en byrjaği ekki inná í sínu eigin liği. Var snemma á ferlinum şekktur fyrir góğar troğslur en varğ síğar varnarsérfræğingur og ein besta 3ja stiga skytta í sögu NBA. Skoraği m.a. 8 şriggja stiga körfur í Playoffs leik gegn Seattle á tíunda áratugnum.

 

7. Enn er spurt um leikmann. Hann hefur spilağ meğ hvorki fleiri né færri en 12 liğum á 14 ára ferli. Hann hefur skorağ 50 stig í einum leik og hann hefur átt tímabil şar sem hann hefur veriğ meğ yfir 25 stig ağ meğaltali í leik. Um hvağa skotbakvörğ er veriğ ağ tala hér?

 

8.Spurt er um snar-örvhentan leikmann í NBA deildinni í dag. Hann hefur spilağ allan sinn feril meğ sama liğinu og á sínum tíma valdi liğiğ efnilegan leikmann í ağra stöğu şegar mun betri leikmağur var til taks í sömu stöğu og şessi leikmağur. Ekki skal dæmt um hvort şağ var réttlætanlegt. Şessi leikmağur á eina eftirminnilegustu byrjun á leik í háskólaboltanum şegar hann skoraği 15 fyrstu stig liğsins, allt úr 3ja stiga skotum og úr 5 sóknum í röğ!

 

9.Rik Smits skoraği fræga sigurkörfu í úrslitakeppninni gegn Orlando á tíunda áratugnum. Yfir hvağ center hjá Orlando skaut hann?

 

10.Hvağa núverandi NBA şjálfari á ennşá NBA metiğ fyrir stoğsendingar í leik og hversu margar?

 

Rétt svör má senda á ingvarjoh@hotmail.com eğa bíğa eftir lausnum síğar.


« Síğasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

1.        Hvağa şríeyki bar uppi Cleveland liğiğ sem var eitt sterkasta liğiğ í NBA deildinni á Jordan árunum 91-93? Alanzo Mourning, Larry Johnsson og Muggsy Bougues

2.        Hver tók viğ stöğu Michael Jordan í byrjunarliği Chicago fyrsta tímabiliğ eftir ağ hann hætti 93-94? Var şağ ekki Tony Kukoc

3.        Fyrir hvağ er Ray Clay şekktur í tengslum viğ NBA? Kynnir hjá Bulls

4.        Hver var aldrei stressağur (never nervous) og valinn númer 1 í NBA valinu en átti fremur misheppnağan feril en tókst şó einu sinni ağ vera valinn MIP (Most Improved Player)? Ég segi pass

5.        Spurt er um tvo leikmenn og háskólann sem şeir komu báğir frá. Annar er şekktastur fyrir ağ hafa reynt ağ kyrkja şjálfarann sinn en hinn er şekktastur fyrir ağ spila frábærlega í úrslitakeppninni og átt margar sigurkörfur. Pass

6.        Spurt er um şrefaldan stjörnuleikmann. Eitt tímabiliğ byrjaği hann inná í stjörnuleiknum en byrjaği ekki inná í sínu eigin liği. Var snemma á ferlinum şekktur fyrir góğar troğslur en varğ síğar varnarsérfræğingur og ein besta 3ja stiga skytta í sögu NBA. Skoraği m.a. 8 şriggja stiga körfur í  Playoffs leik gegn Seattle á tíunda áratugnum. Gvöğ....pass

7.        Enn er spurt um leikmann. Hann hefur spilağ meğ hvorki fleiri né færri en 12 liğum á 14 ára ferli. Hann hefur skorağ 50 stig í einum leik og hann hefur átt tímabil şar sem hann hefur veriğ meğ yfir 25 stig ağ meğaltali í leik. Um hvağa skotbakvörğ er veriğ ağ tala hér? Góğ spurning

8.        Spurt er um snar-örvhentan leikmann í NBA deildinni í dag. Hann hefur spilağ allan sinn feril meğ sama liğinu og á sínum tíma valdi liğiğ efnilegan leikmann í ağra stöğu şegar mun betri leikmağur var til taks í sömu stöğu og şessi leikmağur. Ekki skal dæmt um hvort şağ var réttlætanlegt. Şessi leikmağur á eina eftirminnilegustu byrjun á leik í háskólaboltanum şegar hann skoraği 15 fyrstu stig liğsins, allt úr 3ja stiga skotum og úr 5 sóknum í röğ! Pass

9.        Rik Smits skoraği fræga sigurkörfu í úrslitakeppninni gegn Orlando á tíunda áratugnum. Yfir hvağ center hjá Orlando skaut hann? Shaq

10.     Hvağa núverandi NBA şjálfari á ennşá NBA metiğ fyrir stoğsendingar í leik og hversu margar? er şağ ekki Isiah Thomas

Sveinn Pálmar Einarsson (IP-tala skráğ) 9.1.2007 kl. 15:06

2 Smámynd: Ingvar Şór Jóhannesson

Gef ekki upp svör strax en eitt rétt şarna.

Ingvar Şór Jóhannesson, 9.1.2007 kl. 15:20

3 identicon

Djö er ég ağ rembast ağ fletta ekki upp á netinu !!!

1.  Brad Dougherty, Larry Nance og litli hvíti bakvörğunn, alveg John Stockton clone.

2. Pete Myers

3. Ekki er ég meğ şetta á hreinu en líkar vel viğ svariğ hjá fyrri ræğumanni.

4. Pervis Ellison er mağurinn.

5. Şetta er auğvelt...Latrell Sprewell og Robert Horry og şeir spiluğu báğir fyrir sweet home Alabama ! 

8. Mig langaği ağ segja Rodney Rogers, en svo fattaği ég ağ hann hefur nú komiğ víğar viğ en hjá bara einu liği.

9.  Var ekki Shaq fouled out şegar şetta play var ?  Minnir ağ hann hafi skotiğ yfir Tree Rollins.

Damn ég hata ağ játa mig sigrağan...reyni ağ koma meğ svör viğ hinu á morgun ef ég kemst í şağ. 

Dóri (IP-tala skráğ) 10.1.2007 kl. 00:12

4 Smámynd: Ingvar Şór Jóhannesson

Viğar er búinn ağ senda mér svör á hotmail. Hann var meğ 8 af 10.

SvenniSterki var meğ 6 eğa 7.

Ingvar Şór Jóhannesson, 10.1.2007 kl. 09:34

5 Smámynd: Saltfiskur

Allt ógúgglağ og meğ eigin vitneskju nema spurning şrjú. Lifi NBA 

1. Şağ myndu vera Brad Daugerty, Mark Price og Larry Nance

2. Şağ myndi vera Pete Myers

3. Şağ myndi vera kynnir hjá Bulls

4. Şağ myndi vera Pervis Ellison

5. Şağ myndi vera Spreewell og Horry frá Alabama

6. Şağ myndi vera Dan Majerle...şó hann hafi nú aldrei veriğ varnarsérfræğingur. Şağ er einhver kredda hjá Einari Bolla

7. Şağ myndi vera Jimmy Jackson

8. Şağ myndi vera Tayshaun Prince.  

9. Şağ myndi vera Tree Rollins

10. Şağ myndi vera Scott Skiles 

Saltfiskur, 11.1.2007 kl. 01:58

Bæta viğ athugasemd

Ekki er lengur hægt ağ skrifa athugasemdir viğ færsluna, şar sem tímamörk á athugasemdir eru liğin.

Höfundur

Ingvar Þór Jóhannesson
Ingvar Þór Jóhannesson
Tölvunarfræðingur FIDE meistari í skák og áhugamaður um íþróttir.
Apríl 2024
S M Ş M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiğ á Javascript til ağ hefja innskráningu.

Hafğu samband