Leita í fréttum mbl.is

Hverjir eru bestir í spilinu hérna?

Ansi hræddur um að Inter verði að teljast besta lið Evrópu um þessar mundir. Svakalegt run heima fyrir og þeir verða ansi erfiðir viðureignar í CL spái ég.

Inter - bestir í spilinu

Minni á Inter-Fio á sunnudaginn og vísa hér í SJB:

"Ég vil hvetja þig og alla aðra fótboltaáhugamenn til að horfa á leik Inter og Fiorentina á sunnudaginn nk kl 14.  Sá leikur á eftir að verða goðsagnakenndur, en fyrri leikurinn fór 2-3 fyrir Inter, þar sem Cambiasso skoraði 2 mörk og Zlatan 1, en heimsmeistarinn Luca Toni skoraði bæði mörk Fio."

 TAKK FYRIR!


mbl.is Nýtt met hjá Inter Mílanó
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

eh ég held að þetta sýni frekar hve ítalska deildin er slök núna.

árangur þeirra í sínum riðli í CL ekkert alltof spes.

Óskar (IP-tala skráð) 15.1.2007 kl. 23:27

2 Smámynd: Ingvar Þór Jóhannesson

Inter sýndi góðan karakter að hafa farið áfram í CL eftir að hafa tapað tveim fyrstu leikjunum í riðlakeppninni. Og gleymum ekki að hrokagikkurinn Mourinho segir Inter með besta mannskapinn í keppninni.

Ingvar Þór Jóhannesson, 16.1.2007 kl. 10:09

3 Smámynd: Ingvar Þór Jóhannesson

Ég segi að Inter séu besta liði í Evrópu UM ÞESSAR MUNDIR nema einhver geti bent mér á lið með meira sannfærandi record undanfarið en að hafa ekki tapað síðan 18. oct og síðan þá m.a. unnið nú 12 leiki í röð í deildinni og 3 í meistaradeildinni og leyft eitt jafntefli við Bayern.

Barcelona - Nei, of mikið hikst undanfarið
Man United - Nei, tvö töp fyrir slökum liðum í CL og tap fyrir West Ham
Chelsea - Nei, hikst í deild m.a. 3 jafntefli í röð og jafntefli við Wycombe í bikar.

Ingvar Þór Jóhannesson, 16.1.2007 kl. 13:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ingvar Þór Jóhannesson
Ingvar Þór Jóhannesson
Tölvunarfræðingur FIDE meistari í skák og áhugamaður um íþróttir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband