Færsluflokkur: Bloggar
8.5.2007 | 15:18
Þorfinnssfeðgar leiðréttir
Það voru aldeilis lætin sem maður var vakin upp með í morgun. Það rigndi svoleiðis símtölum og sms-skilaboðum. Nú ætlaði ofurspilarinn Þorfinnur Björnsson að mæta með syni sínum og kenna mér og Begga badminton upp á nýtt. Yfirlýsingarnar voru MIKLAR....efndirnar voru ekki mikið í samræmi við þær.
Ég og Beggi unnum auðveldan sigur í fyrsta leik og því kannski mátti búast við vanmati í öðrum leiknum og feðgarnir náðu að jafna 1-1...aldeilis uppi á þeim tippið eftir það. En eftir það var það back to normal, business að usual og feðgarnir máttu sín lítils gegn HRAMMINUM. 6-1 var niðurstaðan í leikjum og minnir mig að þeir hafi náð að sleikja upp í 17 einu sinni eða tvisvar.
But me and Beggi we'll fuck you up tuesday or thursday....It don't matter to me and Beggi!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.5.2007 | 14:14
Gunga dagsins
Það myndi vera Stefán nokkur Guðmundsson sem þrátt fyrir miklar yfirlýsingar þorði ekki að mæta í badminton í dag. Stebbi þú færð annan séns á morgun....um morgundaginn vísa ég í fleyg orð Jesus Quintana
ARE YOU READY TO BE FUCKED MAN?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
1.5.2007 | 18:24
Ansi merkilegt....
Byrjunarliðin tilbúin á Anfield | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.4.2007 | 21:53
Það er von!
Allavega meiri von heldur en ég hefði getað ímyndað mér fyrir 1-2 mánuðum. Það væri náttúrulega bara kraftaverk ef West Ham nær að forðast fallið. Ekki það að liðið eigi það ekki skilið og hafi ekki mannskapinn í það...mínir menn hafa bara hreinlega verið heillum horfnir og algjörlega án sjálfstrausts 90% vetrarins.
En spáum aðeins í þessu:
15. Sheff Utd. 38 stig -19
16. Fulham 36 stig -19 eiga leik til góða
17. Wigan 35 stig -22
18. West Ham 35 stig -27
Sheff Utd á eftir:
Aston villa úti og Wigan heima. Ljóst er að leikurinn við Wigan gæti orðið crucial leikur í lokaumferðinni tapi þeir fyrir Villa. Villa hefur hinsvegar að litlu að keppa og því líklegt að Sheff Utd. hangi uppi og þá umfram allt á sigrinum á West Ham á dögunum.
Fulham á eftir:
Arsenal úti og Liverpool heima og loks Middelsboro úti ! Mjög erfitt prógram og maður sér fyrir sér að þeir gætu aðeins náð 1-2 stigum úr þessu prógrammi.
Wigan á eftir:
Middlesboro heima og Sheff Utd. úti. Hafa ekki unnið í sjö leikjum í röð og ef þeir tapa gegn Middlesboro eru þeir líklega toast.
West Ham á svo eftir:
Bolton heima....leikur sem algjörlega og gjörsamlega verður að vinnast...nema að Wigan tapi rest þá gæti jafntefli nægt. Draumurinn er hinsvegar að klára þennan leik og vona að Man Utd. hafi tryggt sér titilinn fyrir lokaumferð og þá gæti West Ham náð crucial stigi í lokaumferðinni með því að hanga á jafntefli.
Ég hef hinsvegar tekið mér það bessaleyfi að fella Charlton sem eru með 33 stig og eiga eftir Tottenham heima og Liverpool úti!
Curbishley: Erum enn á lífi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 1.5.2007 kl. 18:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.4.2007 | 04:41
Go Bulls !
Bloggar | Breytt 1.5.2007 kl. 18:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.4.2007 | 18:10
Takk kærlega fyrir mig!
Náði áfanga að alþjóðlegum meistaratitli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
8.4.2007 | 02:02
Takk fyrir!
Ingvar Þór annar í meistaraflokki í Kaupþingsmóti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
23.3.2007 | 20:23
Tvífarar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
19.3.2007 | 19:38
Heilabrot 19.03.2007
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
19.3.2007 | 19:04
Takk fyrir mig!
Þakka öllum fyrir gleðistundir á laugardaginn er ég hélt upp á nýliðið þrítugsafmæli. Ég skemmti mér virkilega vel og gaman að sjá öll þessi andlit sem og gömul og óvænt andlit (Árni þú ert flottur!). Einnig þakka ég fyrir gjafir ... flestar koma að góðum notum í sumar. Aðrar fá ?! svosem "the girls never came....the girls never came!!!".
Svo er nú rétt að documentera úrslitin í afmælismótinu. Tíu manns mættu til leiks og var teflt allir við alla. Rétt er að áminna Sigurbjörn Björnsson og Rúnar Berg fyrir að virða ekki afmælisreglur og actually að vinna afmælisbarnið!
1. Ingvar Þór Jóhannesson 6,5 af 9
2. Sigurður Daði Sigfússon 6,5 af 9 (tapaði innbyrðisviðureign á afmælisreglunni og hefði samt verið úrskurðaður í öðru sæti skv. afmælisreglum!) Daði fékk þó forláta páskaegg fyrir 1-2. sætið.
3-4. Bragi Þorfinnsson og Stefán Kristjánsson 6 af 9. (fá báðir prik fyrir að virða afmælisreglur og eins Bragi fyrir að tapa fyrir Daða í síðustu...very nice)
aðrir fengu minna en vert að minnast á:
10. Stefán Freyr Guðmundsson 1,5 af 9
sem gerði það að verkum að hann hlaut Páll Sigurðsson-verðlaunin fyrir neðsta sætið, forláta pulsupakka.
Í öðrum greinum var ekki keppt að þessu sinni en Róbert Harðarsson fær honorary mention fyrir að reyna að stofna til glímukeppni og sumo keppni skákmanna. Rúnar Berg vann krumlukeppnina en varð að lúta í lægri haldi í snjókastkeppni við Stefán Frey. Stefán vann örugglega með vinstri en talað var um dómaraskandal í úrskurð á köst með hægri hendi.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Tenglar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Dagný litla systir Byrjuð að blogga aftur
- Bjössitkd Slappasti bloggari landsins
- Sigga syz Löt í blogginu
- Dagný og bumban