Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, júní 2008

Þakka skemmtilega pistla

Var gaman að lesa þessa pistla Gunnars frá NBA úrslitunum. Eina var að mér fannst of mikið skína í gegn að pistlahöfundur heldur annaðhvort með Boston eða hefur eitthvað svakalega mikið á móti Kobe/Lakers. E.t.v. er það svosem bara í hausnum á mér...en pistlarnir voru engu að síður mjög góðir og skemmtileg tilbreyting frá þurru efni um NBA á mbl.is.
mbl.is Yfirburðir Boston - 17. meistaratitillinn í höfn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Kannski er von?

Fyrst að Liverpool er búið að átta sig á að þeir verða að losa sig við svona pulsur ef þeir ætla að geta eitthvað!
mbl.is Riise í viðræðum við Roma
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þvílíkt rugl

Einhver leikmaður sem liggur meiddur eins og hræ útaf vellinum er "HLUTI AF LEIKNUM"??? Hvað átti hann að biðja um leyfi til að kveinka sér bakvið markið? Það er annað ef menn kannski fara útaf til að vera útaf eins og maður hefur séð en í þessu tilfelli liggur Panucci greinilega og er eitthvað meiddur (þó varla mikið, óttalegt væl alltaf í þessum fótboltamönnum).
mbl.is UEFA: Mark Nistelrooy löglegt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Ingvar Þór Jóhannesson
Ingvar Þór Jóhannesson
Tölvunarfræðingur FIDE meistari í skák og áhugamaður um íþróttir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband