Bloggfærslur mánaðarins, mars 2008
27.3.2008 | 08:42
Óvandaðar NBA fréttir trekk í trekk
Hvaða sigurgöngu? Er einn leikur í röð allt í einu orðinn sigurganga? Lakers tapaði fyrir Golden State í LA en vann þá svo á heimavelli GS. Semsagt einn leikur var öll sigurgangan.
Svo var önnur frétt um daginn þar sem Dallas átti að hafa tapað áttunda leiknum sínum í röð. Það var náttúrulega algjört kjaftæði. Hið rétta var að þeir höfðu nú tapað 8 leikjum gegn liðum með yfir 50% vinningshlutfall síðan Jason Kidd kom til liðsins. Ætti að vera nokkuð augljóst að lið með 6-4 í síðustu 10 leikjum hefur ekki tapað 8 leikjum í röð.
Charlotte stöðvaði sigurgöngu Lakers | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Tenglar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Dagný litla systir Byrjuð að blogga aftur
- Bjössitkd Slappasti bloggari landsins
- Sigga syz Löt í blogginu
- Dagný og bumban