Bloggfærslur mánaðarins, október 2008
3.10.2008 | 14:29
Drama spoiler...skref?
Hér að ofan eru ein skemmtilegustu lok á leik í NBA fyrr og síðar. Og þau dramatískustu! Kobe kemur Lakers yfir þegar ca. 18 sek eru eftir en Duncan skorar að því er virðist sigurkörfuna með 0.4 sekúndur eftir. Því miður fyrir Spurs svaraði Derek Fisher með legendary körfu og Lakers hafði sigur í þessum leik.
En ég spyr...fræðilega séð....eru þetta ekki skref á Tim Duncan? Hann grípur boltann og byrjar að pivota með vinstri. Svo stígur hann stórt skref aftur með vinstri áður en hann byrjar að dribbla. Ok hefðu kannski verið leiðinleg lok en rétt fræðilega! Ekki satt?
NBA | Breytt s.d. kl. 14:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Dagný litla systir Byrjuð að blogga aftur
- Bjössitkd Slappasti bloggari landsins
- Sigga syz Löt í blogginu
- Dagný og bumban