8.1.2007 | 10:37
Stafsetnyng Ýslendynga
Ok ég tel mig nú ekki vera neinn sérfræðing í stafsetningu og geri örugglega einhverjar villur í mínum texta en ég get samt ekki orða bundist yfir svona svakalegum stafsetningarvillum eins og maður sér. Fyrir ofan póstkassana í blokkinni minni er orðsending. Ég mun grípa niður í "highlights" úr henni:
"Kæru íbúðareigendur .....
..... Ingangurinn í blokkina er því miður.......beðnir að taka með sér Blöðin eð ekki henda þeim þar.
Sínum öðrum tilitsemi göngum vel um okkar eign.
Húsnemd !"
Húsnemd er my personal favourite.
Tenglar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Dagný litla systir Byrjuð að blogga aftur
- Bjössitkd Slappasti bloggari landsins
- Sigga syz Löt í blogginu
- Dagný og bumban
Athugasemdir
Er Gunnar Björnsson formaður "húsnemdar"?
Snorri Bergz, 8.1.2007 kl. 10:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.