1.5.2007 | 18:24
Ansi merkilegt....
....að West Ham gat nánast ekkert notað argentíska landsliðsmanninn Javier Mascherano en á hinn bóginn er honum treyst fyrir byrjunarliðssæti hjá Liverpool í mikilvægasta leik tímabilsins hingað til hjá þeim rauðklæddu. En megi besta liðið vinna í kvöld....ég held með Joe Cole enda er ég gallharður West Ham maður :-)
Byrjunarliðin tilbúin á Anfield | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:35 | Facebook
Tenglar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Dagný litla systir Byrjuð að blogga aftur
- Bjössitkd Slappasti bloggari landsins
- Sigga syz Löt í blogginu
- Dagný og bumban
Athugasemdir
Tek undir þetta með þér.. en ég held með Chelsea af því að Frank Lampard jr. og Joe Cole eru þar.. enda eins og ansi margir gallharður West Ham maður frá því löngu áður en Bjöggi og Gerti keyptu. Vona að Tevez haldi áfram ef við höngum uppi. Hann er búinn að vera magnaður. En að greininni.. tvennt athyglivert, annars vegar að fyrirsögnin er að byrjunarliðin séu tilbúin og stutt í leik.. skárra væri það ef þau væru ekki tilbúin og hitt er einnig tengt fyrirsögninni.. af hverju fylgja ekki byrjunarliðin.
Sigurður (IP-tala skráð) 1.5.2007 kl. 18:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.