Leita í fréttum mbl.is

Heilabrot 19.03.2007

Þú hefur í höndunum níu stykki af 1 kg. lóðum. Vitað er að eitt af þessum lóðum er gallað og er aðeins léttara en hin. Þitt verkefni er að finna út hvert þessara lóða er léttara en hin og til þess hefurðu vogarskál og mátt nota hana einungis tvisvar sinnum. Hvernig er það hægt?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þessi er nú gömul og góð. Þú vegur fyrst einhver 3 lóð gegn öðrum 3. Þannig veistu í hvaða 3 lóðna hóp gallaða lóðið er. Síðan tekur 2 lóð úr þeim hóp og vegur hvort gegn öðru

Siggi (IP-tala skráð) 19.3.2007 kl. 20:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ingvar Þór Jóhannesson
Ingvar Þór Jóhannesson
Tölvunarfræðingur FIDE meistari í skák og áhugamaður um íþróttir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband