Leita í fréttum mbl.is

Heilabrot dagsins 15.03.2007

 Heilabrot dagsins að þessu sinni eru tvö.

#1

Gefin er eftirfarandi talnaruna.

8-5-4-9-1-7-6-3-2-0

Þessi runa er eftir fyrirfram ákveðinni röð, hver er hún?

 

#2

77-49-36-18- ?

Hver er næsta tala í þessari runu?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Tökum bara svona ruuuunu..."

Þú ert náttúrulega steindauður í gær fyrir fyrri gátuna. Búinn að liggja yfir henni í 1,5 klst. Svo er þetta bara eitthvað svona stafrófs trix: eight, five, four, nine, one, seven, six, three, two, zero... allt í stafrófsröð. 

Seinni er svo auðvitað 1*8=8

Siggi (IP-tala skráð) 17.3.2007 kl. 01:32

2 Smámynd: Ingvar Þór Jóhannesson

hehe góður...fattaðirðu stafrófið sjálfur eða varstu að kvarta í Begga? hehe geymi köku handa þér í staðinn :-)

Ingvar Þór Jóhannesson, 17.3.2007 kl. 14:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ingvar Þór Jóhannesson
Ingvar Þór Jóhannesson
Tölvunarfræðingur FIDE meistari í skák og áhugamaður um íþróttir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband