27.1.2007 | 06:08
Staða dagsins
Þessi staða hefði getað komið upp í skák minni við Jóhann Ragnarsson sem fram fór í gær á Skákþingi Reykjavíkur. Ég hafði svart og hefði ég leikið Rd7-c5 hefði þessi staða komið upp og Jóhann með hvítt hefði átt magnaðan leik. Hvítur leikur og vinnur!
Tenglar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Dagný litla systir Byrjuð að blogga aftur
- Bjössitkd Slappasti bloggari landsins
- Sigga syz Löt í blogginu
- Dagný og bumban
Athugasemdir
Eftir 1.Re5!! hrynja varnir svarts. Hvítur hótar að drepa riddarann á d5 og taka þarmeð valdið af d7 og leika eftir það Dd7 og máta.
Ef svartur reynir að verjast 1.Re5!! með 1...Dc7 kemur 2.Hxc5!! allir menn hvíts verða virkir og svartur má ekki taka drottninguna vegna máts á c8. 2...dxc5 ef svo svarað með 3.Bxf7+ Kd8 og 4.Hd1+ og svartur verður mát.
Ingvar Þór Jóhannesson, 27.1.2007 kl. 22:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.