15.1.2007 | 10:28
Helgin
Skákin
Kallinn á fullu þessa dagana í Skákþingi Reykjavíkur. Búnar eru 4 umferðir og ég er með 3 vinninga af 4. Gerði í gær jafntefli við íslensk/danska stórmeistarann Henrik Danielsen.
Sjá nánar: http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item140784/
Boltinn
Þetta ætlar ekkert að fara að ganga hjá mínum mönnum . Grátlegt að horfa upp á Fulham jafna seint í uppbótartíma eftir góða baráttu hjá West Ham. Þetta verður barátta og sem betur fer eru skussalið þarna fyrir ofan sem hægt er að draga niður en það verður að fara að hala einhverjum sigrum í hús.
Bee Gees
Djöfull eru þeir flottir. Horfði tvisvar um helgina á DVD af tónleikum þeirra "One Night Only". Í seinna skiptið heima hjá mömmu og pabba...bullandi stuð á okkur og Dagný og Stebba voru líka.
Tenglar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Dagný litla systir Byrjuð að blogga aftur
- Bjössitkd Slappasti bloggari landsins
- Sigga syz Löt í blogginu
- Dagný og bumban
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.