3.10.2008 | 14:29
Drama spoiler...skref?
Hér að ofan eru ein skemmtilegustu lok á leik í NBA fyrr og síðar. Og þau dramatískustu! Kobe kemur Lakers yfir þegar ca. 18 sek eru eftir en Duncan skorar að því er virðist sigurkörfuna með 0.4 sekúndur eftir. Því miður fyrir Spurs svaraði Derek Fisher með legendary körfu og Lakers hafði sigur í þessum leik.
En ég spyr...fræðilega séð....eru þetta ekki skref á Tim Duncan? Hann grípur boltann og byrjar að pivota með vinstri. Svo stígur hann stórt skref aftur með vinstri áður en hann byrjar að dribbla. Ok hefðu kannski verið leiðinleg lok en rétt fræðilega! Ekki satt?
NBA | Breytt s.d. kl. 14:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.9.2008 | 11:10
100 Yemen Street, Yemen
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.8.2008 | 10:42
Lenti í þessu, hehe
Lenti í nákvæmlega sama þegar ég var á ferðalagi í Búdapest fyrir einhverjum árum. "Slysuðumst" til að plata okkur í að setjast í einn bjór á einum af mörgum börum/strípibúllum. Það var hann Mario, "Mr. Fuck" eins og hann kallaði sig sem sá um það ;-)
Lítið var á staðnum og svo koma gellur að spjalla og jú viljið þið ekki bjóða okkur drykk....er alveg ódýrt sko! Þegar við ætluðum að fara kom svo reikningurinn við skulum ekkert vera að ræða hann. Allavega þá kom helmassaður dyravörður á við annan mann og okkur var boðið að fara út í hraðbanka til að borga skuldina. Semsagt við vorum bara rændir. Engin ótrúleg fjárhæð en samt pirrandi og svekkjandi. Reyndar hlóum við dátt þegar við hittum Englendinga sem voru í sama móti og við í Búdapest og þeir höfðu lent í nákvæmlega sama nema miklu hærri upphæð.
Einnig vorum við varaðir við sumum matsölustöðum sem reyna að smyrja eitthvað extra á reikninginn ef það er hægt og svo eru leigubílstjórarnir svæsnir og best að ferðast bara með underground og/eða trams ef því verður við komið. Leigubílstjórarnir eru iðulega með einhverja skrýtna taxta á okkur túristana og t.d. kostaði sama far á hótel dag frá degi nánast aldrei það sama. Versta var svo einn sem í myrki gaf okkur til baka og rauk svo í burtu strax og við vorum komnir út....ástæðan fyrir að honum lá svona á: Jú hann gaf okkur alveg rétt til baka, þ.e. yfir 4000 nema hvað að það voru tveir 2000 seðlar sem voru í rúmenskri mynt!! Að sjálfsögðu algjörlega verðlausri miðað við Fórinturnar.
Engu að síður er gaman að koma til Búdapest, falleg borg en engu að síður vísast að hafa þessi atriði í huga!
Reynt að svindla á ferðamönnum í Búdapest | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.6.2008 | 14:32
Þakka skemmtilega pistla
Yfirburðir Boston - 17. meistaratitillinn í höfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.6.2008 | 14:04
Kannski er von?
Riise í viðræðum við Roma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.6.2008 | 13:40
Þvílíkt rugl
UEFA: Mark Nistelrooy löglegt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
27.3.2008 | 08:42
Óvandaðar NBA fréttir trekk í trekk
Hvaða sigurgöngu? Er einn leikur í röð allt í einu orðinn sigurganga? Lakers tapaði fyrir Golden State í LA en vann þá svo á heimavelli GS. Semsagt einn leikur var öll sigurgangan.
Svo var önnur frétt um daginn þar sem Dallas átti að hafa tapað áttunda leiknum sínum í röð. Það var náttúrulega algjört kjaftæði. Hið rétta var að þeir höfðu nú tapað 8 leikjum gegn liðum með yfir 50% vinningshlutfall síðan Jason Kidd kom til liðsins. Ætti að vera nokkuð augljóst að lið með 6-4 í síðustu 10 leikjum hefur ekki tapað 8 leikjum í röð.
Charlotte stöðvaði sigurgöngu Lakers | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
22.11.2007 | 22:25
Athyglisvert ósamræmi
Fyrirsögnin segir: "Igram skilur eftir sig stórt skarð"
Í fréttinni segir svo: "...þótti ekki standa undir væntingum"
Skilur maður þá eftir sig skarð ef maður stendur ekki undir væntingum?
Ingram skilur eftir sig stórt skarð hjá Stjörnunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.7.2007 | 16:55
Yes please!
Fyrirliði Ghana á leiðinni til West Ham? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.7.2007 | 09:06
Bragat hinn steggjaði
Leyfi hefur fengist hjá Félagi Siðblindra á Íslandi fyrir birtingu eftirfarandi myndbands. Í aðalhlutverki er Bragat sem varð að feta í fótspor hálf-nafna síns Borat í sundferð síðastliðin laugardag.
Bragat vakti athygli sundlaugargesta!
Tvísmelling á myndbandið opnar það inni á YouTube. Ýtið einu sinni á 'Play' takkann í miðjunni til að horfa á það hér.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Dagný litla systir Byrjuð að blogga aftur
- Bjössitkd Slappasti bloggari landsins
- Sigga syz Löt í blogginu
- Dagný og bumban